fbpx

Ertu áhrifavaldur?

Við elskum áhrifavalda! Sem lítið fyrirtæki höfum við beint markaðskröftum okkar nær eingöngu að samfélagsmiðlum í góðu samstarfi við fjölda áhrifavalda. Okkur finnst skemmtilegast að kynnast samstarfsaðilum okkar vel og vinna með vörur og hugmyndir sem falla vel að smekk, áhugasviði og stíl hvers og eins. Við eigum ekki digra markaðssjóði en erum þeim mun örlátari á vöruúttektir fyrir rétta fólkið. Sendu okkur línu ef þú hefur samstarfshugmynd!

 

Deila: