fbpx

Ecos

ECOS vörurnar eru ómissandi á mörgum íslenskum heimilum enda fengust þær um árabil í verslunum Nettó undir merkjum Earth Friendly Products. Nú hefur bæði nafninu og umbúðunum verið breytt en innihaldið er enn hið sama og sölustaðirnir orðnir aðrir.

Við erum einstaklega stolt af því að bjóða vöru sem byggir á hugsjón og ástríðu fyrir umhverfisvernd og hefur verið framleidd og þróuð af sömu fjölskyldunni frá upphafi.

ECOS vörurnar sem fást á Íslandi eru sérpakkaðar fyrir Evrópumarkað og því líta umbúðirnar öðruvísi út en í myndbandinu.

 

ECOS vörurnar eru frábær hreinsiefni sem virka líkt og í draumi. Að auki hafa þau hlotið fjölda vottana:

Dýravernd:

Umhverfisvernd:

Húðvernd:

 

Ecos línan fæst í:

Ávaxta og grænmetishreinsir fæst að auki í eftirtöldum verslunum:

  • Fjarðarkaup
  • Melabúðinni

Deila: