fbpx

Almighty Foods

Almighty Foods vörurnar eru handgerðar í Skotlandi úr lífrænum hráefnum. Eigendur þessa litla fyrirtækis eru einstakir sælkerar og þeim hefur tekist að galdra fram hverja dýrðina á fætur annarri.

Þar sem þau eru líka mikið hugsjónafólk eru vörurnar að sjálfsögðu allar vegan og allar umbúðir eru algjörlega plastlausar. Hnetumaukið er í glerkrukkum með málmloki og súkkulaðinu er pakkað í maísplast og þunnan pappa sem allt má endurvinna.

Deila: